Bloggfćrslur mánađarins, desember 2019

Hvernig ég lćknađist af kvíđa, krónísku verkjavandamáli og sólarofnćmi

Sólarofnćmiđ hafđi ég glímt viđ síđan ég var unglingur. Ekki svo alvarlegt vandamál ţegar mađur býr á Íslandi, en hvimleitt í sólarlandaferđum. Útbrot sem byrjuđu í olnbogabót, kláđi. Dreifđust ef haldiđ var áfram ađ vera í sólskini. Ráđleggingar húđlćknisins? „Ekki vera í sól“ og „vertu í síđerma bol“. Fariđ hefur fé betra! Skárri voru ráđleggingarnar frá hinni fróđu Fésbók um sérstakar ofnćmissólarvarnir sem gátu a.m.k. frestađ útbrotunum og gefiđ mér fáeinar auka sólarstundir. 

Kvíđinn hafđi fylgt mér í mörg ár. Mismikill, stundum vćgur, stundum alvarlegur. Ţegar hann varđ alvarlegur fór ég til sálfrćđings í HAM (hugrćna atferlismeđferđ) sem sló á einkennin, hjálpađi mér ađ „lifa međ kvíđanum“. En hann var samt ţarna.

Króníska verkjavandamáliđ var langverst. Hófst á međgöngu 2015-2016 í baki og kjálka. Fćrđist yfir í axlir og háls. Byrjađi í sjúkraţjálfun sem sló vćgt á einkennin. Mjög stífir vöđvar, bólgnir, og miklir verkir. Verkirnir voru mismiklir, ferđuđust á milli, stundum bara í kjálkanum, stundum bara í baki, stundum í öxlum og hálsi, oft alls stađar. Var í sjúkraţjálfun í heilt ár, verkirnir héldu áfram ađ versna ţar til sjúkraţjálfarinn minn „dömpađi mér“. Sagđist ekki geta hjálpađ mér. Ég fór til tveggja heimilislćkna, gáfu mér vöđvaslakandi og verkjastillandi pillur. Voru annars ráđalausir. Ég fór til bitkjálkasérfrćđings hann útbjó skinnu handa mér og rukkađi mig um háar fjárhćđir fyrir. Ég fór til kírópraktors og versnađi, fór í nokkur skipti til osteópata sem sagđist ekki geta hjálpađ mér og kallađi mig „mystery case“.

 

Í vor átti ég orđiđ erfitt međ ađ stunda vinnuna mína. Um hádegiđ var ég orđin svo ţreytt og verkjuđ ađ ég varđ ađ leggjast niđur og hvíla mig. Ég óttađist alvarleg veikindi, óttađist ađ ég yrđi öryrki. Ég var orđin svo örvćntingarfull og var viss um ađ ég vćri komin međ vefjagigt, krabbamein eđa eitthvađ annađ ţađan af verra.  

Engin líkamleg orsök fannst fyrir ţessum verkjum. Ég var alltaf ţreytt. Ég skildi ekki hvers vegna enginn gat hjálpađ mér. Í örvćntingu minni fór ég ađ stunda hugleiđslu og leita ađ svari inn á viđ. Byrjađi ađ hugleiđa snemma í vor og í lok sumars var ég 90% laus viđ alla ţreytu, alla verki, ég var lćknuđ af kvíđanum og sólarofnćminu (sem var algjör bónus).

Ég hafđi veriđ ađ hugleiđa í örfáar vikur ţegar ég vaknađi einn morguninn međ ţá hugmynd í kollinum ađ ég ćtti ađ fara í dáleiđslu. Ég vissi ekkert um dáleiđslu, hafđi aldrei heyrt um dáleiđslu nema sviđsdáleiđslu og ţađ sem mađur sér í bíómyndum en ég var örvćntingarfull og tilbúin ađ prófa hvađ sem er. Ég fann dáleiđara á netinu og fór í dáleiđslu í alls sex skipti.

Samhliđa dáleiđslumeđferđinni stundađi ég sjálfs-heilunar hugleiđslu og frá ţví ég fór í fyrsta dáleiđslutímann ţann 6. júní 2019 liđu ekki nema u.ţ.b. tveir mánuđir ţar til ég var búin ađ fá ótrúlegan bata frá öllum ţessum meinum. Ţađ sem ég lćrđi á ţessu tímabili og sjálfsţekkingin sem ég öđlađist var hreint mögnuđ. Orsökin fyrir kvíđanum, verkjunum, ţreytunni og sólarofnćminu var neikvćđar tilfinningar (orka) sem hafđi fests inn í líkamanum mínum í barnćsku og gegn um árin og var ađ valda ójafnvćgi og sjúklegu ástandi. Í dag er ég 100% heilbrigđ, bćđi á líkama, huga og sál og mér hefur aldrei liđiđ betur. Ég er alveg verkjalaus. Ég er glöđ, ánćgđ og kraftmikil. Síđan hef ég fylgt hjarta mínu og innsći og fór sjálf og lćrđi dáleiđslu og kynnt mér leyndardóma undirmeđvitundarinnar og hvernig hún gegnir lykilhlutverki í heilbrigđu og hamingjursömu lífi.  

Ef ţú ert ađ glíma viđ króníska verki, ţreytu, kvíđa o.s.frv., ekki gefast upp. Ţađ er alltaf til lausn.

Ef ţú vilt vita meira ttu senda mér fyrirspurn eđa skilabođ, einnig má finna alls konar fróđleik hér.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband